top of page

Vörumerkin
Um okkur
MarineTek ehf sérhæfir sig í þjónustu og viðgerðum á utanborðsmótorum auk þess að sinna viðhaldi og viðgerðum á innanborðsvélum, hældrifum, dælum, ljósum, siglingatækjum og stjórnbúnaði báta og skipa.
​
Eigandi MarineTek ehf, Heimir Sigurður Haraldsson er Vélfræðingur/Vélstjóri með meistarabréf í Vélvirkjun og Rafvirkjun. Hann hefur sinnt tækniþjónustu við utanborðsmótora, báta og innanborðsvéla frá árinu 2005.
Marine Tek þjónustar vélbúnað frá öllum framleiðendum.
​
Hafið samband fyrir nánari upplýsingar og tímapöntun.
Um okkur
bottom of page